Skref1
- Setjið fyrstu fjögur hráefnin í pott og hitið á lægsta hita þar til súkkulaðið er bráðið.
- Látið kólna örlítið.
Skref2
- Bætið grísku jógúrtinni saman við með töfrasprota eða í blandara.
- Setjið örlítið sjávarsalt út í.
Skref3
Skref4
- Hellið í glös berið strax fram eða geymið í kæli.
- Gott er að strá dökkum súkkulaðispæni yfir og skreyta með ferskum berjum.
Höfundur: Erna Sverrisdóttir