Sumarfríið er fullkomin tími til að verja aðeins meiri tíma í eldhúsinu en vanalega og þá er þessi dásamlega hindberjaterta alveg toppurinn. Marglaga og meiriháttar góð og kemur manni í sannkallað sumarskap.
Verðlaunauppskrift í uppskriftakeppni Gott í matinn og Bylgjunnar í maí 2024.
| mjúkt smjör | |
| sykur | |
| rifið marsípan | |
| sýrður rjómi 18% eða grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| egg | |
| hveiti | |
| lyftiduft |
| matarlímsblöð | |
| dökkt súkkulaði | |
| eggjarauður | |
| sykur | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| súkkulaðimjólk frá MS | |
| eggjahvítur |
| matarlímsblöð | |
| frosin hindber | |
| sykur | |
| vanillusykur | |
| • | safi úr hálfri sítrónu |
| sýrður rjómi 18% eða grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| rjómi frá Gott í matinn, þeyttur |
Höfundur: Marthe Sördal