Menu
Frostpinnar með grískri jógúrt og ferskum ávöxtum

Frostpinnar með grískri jógúrt og ferskum ávöxtum

Innihald

1 skammtar
Grísk jógúrt frá Gott í matinn
Matreiðslurjómi frá Gott í matinn
hunang (1-2 msk.)
Ávextir í bitum að eigin vali

Skref1

  • Blandið saman í könnu grískri jógúrt, matreiðslurjóma og hunangi.
  • Raðið ávaxtabitum- og mauki og hellið jógúrt og rjóma sitt á hvað í íspinnaboxinn.

Skref2

  • Frystið pinnana í 3 klukkustundir.

Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir