Þessa ljómandi góðu grísku jógúrtskál gerði ég fyrir fjölskylduna í gær og vakti hún það mikla lukku að hún verður aftur á dagskrá á morgun og þá sem eftirréttur í matarboði! Namm!
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| hnetusmjör | |
| hunang |
| kókosolía | |
| bökunarkakó | |
| hunang eða önnur sæta |
| • | salthnetur til skrauts, má sleppa |
Höfundur: Helga Magga