Léttur og einfaldur fiskréttur þar sem blómkálið leikur aðalhlutverkið. Svo má líka sleppa laxinum og bera blómkálið fram eitt sér eða sem meðlæti með öðrum mat.
| Blómkálshaus | |
| Salt og pipar | |
| Smjör | |
| Möndluflögur | |
| Gratínostur frá Gott í matinn | |
| Grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| Epli í sneiðum | |
| Appelsína í sneiðum | |
| Rifinn börkur af sítrónu | |
| Laxaflak (roðflett og beinhreinsað) |
Höfundur: Sævar Lárusson