Ferskur og góður drykkur sem hægt að fá sér í morgunmat eða í millimál en uppskriftin dugar í 1-2 glös. Hann inniheldur kaffi og því tilvalin morgundrykkur til að koma sér í gang. Fyrir þá sem vilja er hægt að bæta próteini saman við.
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| léttmjólk eða nýmjólk | |
| instant kaffi | |
| kakó | |
| banani, helst frosinn | |
| nokkrir klakar |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir