Ferskur og góður drykkur sem hægt að fá sér í morgunmat eða millimál. Tekur enga stund að útbúa og dugar í 1-2 glös. Hægt er að blanda próteini við ef vill. Þessi drykkur er einnig vinsæll hjá litla fólkinu og er gott millimál.
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| banani | |
| möndlusmjör | |
| frosin blönduð ber | |
| léttmjólk eða nýmjólk | |
| vanilludropar |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir