Þessi réttur er einstaklega fljótlegur og bragðgóður. Eldamennskan tekur um 10 mínútur sem er einmitt sá tími sem það tekur að sjóða spaghettíið. Rétturinn hentar því vel í miðri viku þegar lítill tími er í eldamennsku. Svo er þetta líka mjög sniðugt í nestisboxið.
Uppskriftin miðast við tvo en lítið mál að stækka hana. Hentar einnig vel að hafa t.d. grillaðar kjúklingabringur með.
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| hvítlauksrif | |
| oregano krydd | |
| • | fersk steinselja |
| • | salt og pipar |
| vatn | |
| spagettí |
Höfundur: Helga Magga