Taco er alltaf góð hugmynd. Fljótlegt og einstaklega gott, hver og einn getur valið hvað hann setur á sína taco og því allir sáttir. Sterka bragðið af buffalósósunni mildast með fersku avacado og heimatilbúinni ranch sósu úr grískri jógúrt. Uppskrift fyrir 3-4.
| street taco tortilla | |
| úrbeinuð kjúklingalæri eða tvær bringur | |
| buffalósósa | |
| salt og pipar | |
| avocado | |
| • | ferskt rauðkál |
| • | kóríander |
| límóna eða tvær |
| grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
| súrmjólk | |
| • | safi úr hálfri sítrónu |
| hvítlaukskrydd | |
| steinselja, krydd eða fersk | |
| dill, krydd eða fersk | |
| graslaukur, ferskur | |
| • | salt og pipar |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir