Thelma Þorbergsdóttir

Thelma Þorbergsdóttir

Thelma heiti ég, ég er dóttir, systir, barnabarn, barnabarnabarn, móðir, unnusta, vinkona og félagsráðgjafi með brennandi áhuga á bakstri og öllu sem við kemur gómsætum freistingum! Með þessu bloggi ætla ég að deila með ykkur freistandi og gómsætum uppskriftum sem ég bæði hef búið til sjálf og fengið hjá öðrum. Ég ætla einnig að deila með ykkur ýmsum hugmyndum fyrir afmæli og veislur ásamt einföldum skreytingum fyrir kökur. Ég vona að bloggið muni nýtast ykkur á einhvern hátt og þið munið njóta lestursins, þó það væri ekki nema bara til að láta ykkur fá örlítið vatn í munninn;)

Viltu fylgjast með þessum bloggara?

Skráðu þig til að fá nýjustu færslurnar sendar!