Menu
Sandkaka

Sandkaka

Sígild og góð uppskrift sem auðvelt er að skella í á sunnudagsmorgnum.

Innihald

8 skammtar
sykur
smjör við stofuhita
egg
hveiti
lyftiduft
vanilludropar

Aðferð

  • Hitið ofninn í 180 gráðu hita og setjið smjörpappír í ílangt bökunarform.
  • Hrærið smjör og sykur saman þar til blandan verður ljós og létt.
  • Bætið eggjum saman við, einu í senn og hrærið á milli.
  • Setjið hveiti og lyftiduft saman í skál og bætið því saman við smátt og smátt í einu ásamt vanilludropum.
  • Setjið deigið í formið og bakið í 50-60 mínútur eða þar til tannstöngull kemur hreinn upp úr miðju kökunnar. 

Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir