Menu

Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir

Ég hef alltaf haft dálæti af því að vera í eldhúsinu, prófa mig áfram í nýjum hlutum. Það virðist vera ákveðin hugleiðsla fyrir mér, gleymi mér í stund og stað. Uppskriftir skrifaðar inn í hverja stílabókina á fætur annarri.

Ég er mikill talsmaður þess njóta í eldhúsinu, einfalda hlutina og gera það sem maður treystir sér í. Suma daga bakar maður hnallþóru frá grunni en aðra koma tilbúnir botnar með dass af rjóma sterkir inn. 

Síðan í byrjun 2020 hef ég haldið úti síðunni dodlurogsmjor.is þar sem ég deili uppskriftum, sem hafa farið í gegnum gæðamat fjölskyldu og vina.  

Upp­skriftir