Grillaður ostakubbur með grísku ívafi er frábær sem forréttur borinn fram með brauði, kexi eða snakki já eða sem meðlæti með grillmatnum eða fylling í bakaðar kartöflur.
| ostakubbur frá Gott í matinn | |
| rauð paprika | |
| blaðlaukur | |
| grænar ólífur (5-10 stk.) | |
| ólífuolía | |
| óreganó | |
| • | salt og pipar eftir smekk |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir