Hér eru á ferðinni bollur sem byggðar eru á minni uppáhalds köku, súkkulaðiköku með hindberjum og lakkrís. Hún fékk meira segja þann heiður að vera brúðartertan okkar í ágúst á seinasta ári. Þessar ljúffengu bollur slógu rækilega í gegn en hindber, lakkrís, súkkulaði og þeyttur rjóminn er alveg frábær bragðbomba.
| vatn | |
| smjör | |
| hveiti | |
| egg |
| piparfylltur Appollo hjúplakkrís | |
| rjómi frá Gott í matinn |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| frosin hindber | |
| • | flórsykur |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir