Hérna höfum við rétt sem er dæmi um það hvað góð hráefni eru mikilvæg. Ekkert flókið - öllu blandað saman í eitt fat og útkoman er dýrindis kvöldmatur eða réttur í saumklúbbinn eða á veisluborðið.
| kokteiltómatar | |
| ólífuolía | |
| hvítlauksrif | |
| chili flögur | |
| salt | |
| handfylli | ferskar kryddjurtir, t.d. timjan eða rósmarín |
| fusilli pasta | |
| grænt pestó | |
| spínat | |
| salt og pipar | |
| mozzarella perlur eða kúlur | |
| hráskinka | |
| handfylli | fersk basilíka |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir