Galette er dásamlega einföld baka að mínu mati, það þarf t.d. engin form né sérfræðikunnáttu í bökugerð, bara fletja út, setja fyllinguna á og brjóta upp kantana. Einfalt ekki satt? Þessi er frábær við ýmis tilefni, í hádeginu á góðum sumardegi, í brönsinn eða sem léttur kvöldmatur með góðu salati.
| hveiti | |
| kalt smjör | |
| kalt vatn | |
| salt |
| tómatar | |
| • | handfylli af ferskri basilíku |
| maizenamjöl | |
| gróft salt | |
| • | pipar, eftir smekk |
| mozzarella kúlur (180 g) | |
| kalt smjör | |
| egg til að pensla |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir