Margir tengja frómas við jólin hér á landi, dásamlegir, léttir og bragðgóðir eftirréttir að þessu sinni með súkkulaði og kaffi yfirbragði. Jóla klassík á mínu heimili. Uppskriftin dugar fyrir 6-8 manns.
| egg | |
| sykur | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| sterkt kaffi | |
| súkkulaði | |
| matarlímsblöð |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir