Ég er á því að allir þurfa að eiga skothelda pönnuköku uppskrift í sínum fórum og hér er ein slík. Ég vona að þetta verði uppskrift sem þið leitið í aftur og aftur, því það gerist eiginlega ekki betra en að skella í pönnukökur með sunnudagskaffinu eða fyrir veisluhöld af hvaða tagi sem er.
| hveiti | |
| sykur | |
| salt | |
| matarsódi | |
| egg | |
| nýmjólk frá MS | |
| vanilludropar | |
| smjör (eða 2,5 msk. matarolía) |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir