Þessi skyrkaka er dásamleg létt og góð, fullkomin sem eftirréttur eftir þunga máltíð eða bara hvenær sem manni langar í góða köku. Gaman er að nota marengs draugana til að skreyta kökuna í kringum hrekkjavöku en einnig er hægt að leika sér með marengsinn við ólík tilefni.
| Lu kex | |
| pekanhnetur | |
| smjör |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| KEA skyr með saltkaramellu | |
| rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
| flórsykur |
| súkkulaðihjúpaðar rjómakúlur frá Nóa Síríus (150 g) | |
| rjómi frá Gott í matinn |
| eggjahvítur | |
| sykur |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir