Dýrindis súpa - einföld, mild og góð. Dásamlegt að súpa eins og þessi eigi fastan sess í matarhjartanu manns þar sem hún er svo sannarlega hentug fyrir budduna. Uppskriftin dugar fyrir 4-6.
| blaðlaukur (meðalstærð) | |
| laukur | |
| smjör | |
| hveiti | |
| vatn | |
| grænmetiskraftur | |
| kjúklingakraftur | |
| sojasósa | |
| salt | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| eggjarauður (má sleppa) |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir