Erum við ekki alltaf á höttunum eftir nýjum og góðum fiskréttum? Hér höfum við þorsk með dýrindis sósu sem inniheldur m.a. sítrónu, sinnep og smurost og toppuð með ferskri basilíku.
| þorskur (eða ýsa) | |
| olía | |
| blaðlaukur | |
| hvítlauksrif | |
| sterkt sinnep, t.d. dijon | |
| sítrónusafi | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| hreinn smurostur frá MS | |
| • | salt og pipar eftir smekk |
| • | rifinn Pizzaostur frá Gott í matinn (má sleppa) |
| • | fersk basilíka |
| • | hrísgrjón eða kartöflur og ferskt salat |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir