Ég hef ótrúlega gaman af Hrekkjavökustússi en held ég muni alltaf halda upp á hana með hóflegum og krúttlegum hætti. Hér er því kominn einfaldur og krúttlegur Jack Skellington ostabakki sem setur skemmtilegan svip á hrekkjavökupartýið.
| Bónda eða Dala Brie | |
| dökk sulta að eigin vali |
| • | hráskinka |
| • | möndlur |
| • | bláber |
| • | kex |
| • | þurrkað mangó |
| • | sulta |
| • | timjan (má sleppa) |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir