Þessar dásamlegu gulrótarköku möffins eru frábærar á öll bröns borð, með kaffinu og í hvaða veislur sem er. Svo er ég með stjörnur í augunum yfir því hve frábært það er að frysta þær og taka eina með sér í nesti í vinnuna til að eiga með kaffinu, hversu geggjað er það!
Einföld uppskrift dugar í um 20 stk.
| sykur | |
| púðursykur | |
| egg | |
| hveiti | |
| lyftiduft | |
| matarsódi | |
| kanill | |
| engifer (má sleppa) | |
| salt | |
| vatn | |
| olía | |
| gulrætur (u.þ.b. 3 gulrætur) |
| rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
| flórsykur | |
| vanilludropar |
| hveiti | |
| sykur | |
| smjör, brætt | |
| kanill | |
| salt |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir