Menu

Ostakubbur

Ostakubbur er ókryddaður, ferskur og frísklegur í bragði.

Gott er að nota ostinn í hverskonar salöt, grænmetisrétti og á pítsuna. Einnig er hægt að skera ostinn niður og búa til sinn eigin kryddlög með ólífuolíu og uppáhaldskryddi hvers og eins og blanda saman við ostinn.

Innihald:
Nýmjólk, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir.

Kælivara 0-4 °C

Næringargildi í 100 g:

Orka 1138 kJ/269 kcal
Prótein 18 g
Kolvetni 2 g
Fita 21 g
Natríum 1,5 g

* Hlutfall af ráðlögðum dagskammti