Hér sameinast ljúffengur kjúklingur, ferskur ostakubbur og ómótstæðilegar ólífur í sannkallaða veislu fyrir bragðlaukana. Ólífur sem eldaðar eru með kjúklingnum taka í sig bragð frá sósunni svo þær mildast aðeins og því ættu þau sem eru ekki hrifin af ólífum að láta slag standa og prófa þennan rétt - við erum nokkuð viss um að það verði enginn fyrir vonbrigðum.
| ólífuolía | |
| smjör | |
| úrbeinuð kjúklingalæri (8-10 stk.) | |
| ítölsk kryddblanda með hvítlauk | |
| salt | |
| svartur pipar | |
| grænt pestó | |
| matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
| hvítlauksrif | |
| ostakubbur frá Gott í matinn | |
| svartar ólífur | |
| • | fersk basilíka |
| • | ferskt salat, pasta, brauð, sætar kartöflur, hrísgrjón |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir