Hér höfum við alveg hreint ótrúlega góðan og hollan rétt sem hentar vel í helgarbrunchinn eða í kvöldmatinn þegar þú nennir ekki að elda. Einfalt, hollt og gott!
| ostakubbur frá Gott í matinn | |
| egg | |
| • | salt og pipar |
| • | basilíka, fersk eða þurrkuð |
| • | súrdeigsbrauð eða annað gott brauð |
| • | fersk basilíka, steinselja eða dill sem skraut, má sleppa |
Höfundur: Helga Magga