Þessi tómatsúpa er æðislega góð og matarmikil, fullkomin á köldum vetrardögum. Þegar ég fer til New York fer ég alltaf á sama staðinn til að fá mér tómat og fetaosta súpu og ákvað að reyna að gera svipaða súpu og það heppnaðist svona líka vel.
| litlir tómatar | |
| niðursoðnir tómatar (1 dós) | |
| Ostakubbur frá Gott í matinn | |
| laukur | |
| rauð paprika | |
| hvítlauksrif | |
| vatn | |
| grænmetisteningur | |
| • | fersk basilíka | 
| • | ólífuolía | 
| • | salt og pipar | 
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir