Einstaklega gott salat sem hægt er að bera fram með kjöti, fisk eða kjúklingi. Salatið getur líka verið máltíð eitt og sér. Fljótlegt og ferskt, og hægt að bera fram heitt eða kalt.
| meðalstórar sætar kartöflur | |
| niðursoðnar kjúklingabaunir | |
| ólífuolía | |
| salt | |
| hvítlaukssalt | |
| chili explosion kryddblanda | |
| klettasalat | |
| konfekt tómatar | |
| rauðlaukur | |
| granatepli | |
| ostakubbur frá Gott í matinn |
| ólífuolía | |
| • | safi úr einni sítrónu |
| hvítlauksgeiri | |
| hunang | |
| salt |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir