Ferskt og sumarlegt maíssalat sem passar einstaklega vel með grillmatnum. Salatið smellpassar einnig á taco og vefjur og svo var ég með það í fertugs afmælinu mínu um daginn á grilluðu snittubrauði sem kom mjög vel út. Skemmtilegt og litríkt á veisluborðið.
| ferskir maísstönglar (2-3 stk.) | |
| ostakubbur frá Gott í matinn | |
| sýrður rjómi 10% frá Gott í matinn | |
| rauð paprika (185 g) | |
| hvítlauksrif | |
| • | safi úr einni límónu ásamt berkinum |
| • | ferskur kóríander eftir smekk |
| salt, pipar og chili |
Höfundur: Helga Magga