Menu

Gratínostur

Gratínostur er blanda af Gouda og Mozzarella, þróuð sérstaklega fyrir ofnbakaða rétti, ostabrauð, bökur, grænmeti og fleira. Bragðmildur, bráðnar vel og fær fallegan bökunarlit við bakstur.

Innihald:
Mjólk, undanrenna, salt, kekkjavarnarefni (sellulósi), ostahleypir, sýra (ediksýra), rotvarnar-efni (kalíumnítrat), litarefni (annattólausnir)

Næringargildi í 100 g:

Orka 1327/324 kcal
Prótein 27 g
Kolvetni 0 g
Fita 24 g
Kalk 800 mg
100% af RDS*

*Hlutfall af ráðlögðum dagsskammti