Hvort sem þú kýst ritháttinn lasanja eða lasagna, nú eða lasagne er nokkuð víst að þú verður ekki fyrir vonbrigðum með þessa matarveislu.
Frábær fjölskylduréttur með nóg af ostum og öðru góðgæti.
Lasagnaplötur ferskar | |
nautahakk | |
laukur, saxaður | |
hvítlauksgeirar, pressaðir | |
dósir hakkaðir tómatar | |
tómatpúrra | |
þurrkað óreganó | |
þurrkuð basilika | |
ítalskt pastakrydd | |
salt og pipar | |
klípa íslenskt smjör | |
Rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
Rifinn gratínostur frá Gott í matinn | |
Raspaður Feykir (Goðdalir) | |
Piparostur frá MS (má sleppa) |