Hér er á ferðinni frábær partýréttur sem hentar vel við hin ýmsu tilefni. Það má auðvitað kaupa tilbúið salsa og guacamole en heimalagað er klárlega er toppurinn ef þú hefur tíma.
| tómatar | |
| skarlottulaukur | |
| steinselja | |
| sítróna (rifinn börkur og safi) | |
| salt (1-2 tsk.) | |
| ólífuolía |
| avocado (vel þroskuð) | |
| lime (rifinn börkur og safi) | |
| salt (1-2 tsk.) |
| • | poki nachosflögur |
| • | heimalagað salsa |
| • | heimalagað guacamole |
| • | gratínostur frá Gott í matinn |
| • | sýrður rjómi frá Gott í matinn |
| • | vorlaukur |
| • | jalapeno |
| • | rautt chili |
Höfundur: Sævar Lárusson