Léttur og bragðgóður grænmetisréttur sem hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Það má að sjálfsögðu setja meira grænmeti í réttinn og þá t.d. rauða papriku, blómkál og brokkolí.
| kúrbítur, skorinn í smáa teninga | |
| frosnar maísbaunir eða niðursoðnar | |
| jalapeno eða annar chilípipar, fínsaxaður | |
| hvítlauksrif, marin | |
| cumin | |
| gratínostur frá Gott í matinn | |
| stór vorlaukur, saxaður | |
| tortillur | |
| tacosósa | |
| Ólífuolía | |
| Salt og pipar |
| Sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
| Ferskur kóríander | |
| Límóna |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir