Skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnu lasanja og það skemmir svo sannarlega ekki fyrir hvað það er auðvelt að útbúa þennan rétt.
nautahakk | |
taco krydd | |
matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
Mexíkóostur | |
gular baunir (hálf til heil dós) | |
nýrnabaunir (hálf til heil dós) | |
chunky salsa | |
mjúkar mais tortillur | |
ferskir tómatar | |
rifinn gratínostur frá Gott í matinn | |
rauðlaukur og paprika eftir smekk |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir