Menu

Ragnar Freyr Ingvarsson

Ég hef haft brennandi áhuga á mat og matargerð frá unga aldri. Fékk að leika mér í eldhúsinu að undirlagi foreldra minna á barnsaldri og hélt því ótrauður áfram eftir því sem árum fjölgaði og jafnvel ennþá meira eftir að ég flutti að heiman.

Síðasta áratuginn hef ég haldið úti bloggsíðunni Læknirinn í Eldhúsinu, gefið út þrjár matreiðslubækur og sést á sjónvarpsskjánum. Hvað sem því líður þá kann ég alltaf best við mig í eldhúsinu framan við heitar pönnur og potta. Bon appetit!

Upp­skriftir