Það er morgunljóst að kartöflur og ostur passa ótrúlega vel saman. Mér finnst sérstaklega gaman að nota osta eins og Óðals Tind í matargerð sem er þeim kostum gæddur að bráðna vel.
| Kartöflur | |
| Hvítlauksolía | |
| Óðals Tindur | |
| Salt og pipar | |
| Timjan |
Höfundur: Ragnar Freyr Ingvarsson