Fljótlegt kjúklingastroganoff með basmati hrísgrjónum.
Ætli stærsti kosturinn við þennan kjúklingarétt sé ekki að hann er á sama tíma einkar ljúffengur og fljótlegur. Galdurinn er að nota ungverskt paprikuduft - ég notaði tvenns konar paprikuduft, bæði sterkt og sætt og það ljáði réttinum smá hita og ljúfa sætu.
| úrbeinuð kjúklingalæri | |
| sýrður rjómi 36% frá Gott í matinn (2 dósir) | |
| kjúklingasoð | |
| sveppir | |
| gulir laukar | |
| hvítlauksrif | |
| smjör | |
| jómfrúar ólífuolía | |
| sterkt paprikuduft | |
| sætt paprikuduft | |
| dijon hunangssinep | |
| ferskur graslaukur, smátt skorinn | |
| worchestershire sósa | |
| salt og pipar |
| basmati hrísgrjón | |
| salt vatn |
Höfundur: Ragnar Freyr Ingvarsson