Þessi er dálítið ævintýraleg. Hún er líka algert sælgæti.
Ef maður er alveg að brenna út á tíma - er auðvitað hægt að kaupa tilbúið deig út í búð. En það er líka auðvelt að gera sitt eigið pizzadeig.
| hveiti | |
| volgt vatn | |
| jómfrúarolía | |
| ger | |
| sykur | |
| salt |
| hvítlauksolía (3-4 msk.) | |
| döðlur, skornar í bita (6-7 stk.) | |
| rauðlaukur í þunnum sneiðum | |
| ferskur basil | |
| rifinn pizzaostur frá Gott í matinn | |
| handfylli spínat | |
| handfylli cashewhnetur |
Höfundur: Ragnar Freyr Ingvarsson