Þessi réttur er ákaflega einfaldur. Fá hráefni - blandað saman á einfaldan hátt, djúpsteikt (syndin ljúfa) og svo bara að njóta!
Þessi ostaveisla dugar fyrir 4-6.
| Gullostur | |
| Stóri Dímon | |
| Egg | |
| Hveiti | |
| Brauðmylsna | |
| Salt og pipar |
| Brauðsneiðar (4-6 sneiðar) | |
| Hvítlauksolía | |
| Avókadó | |
| Blandað salat | |
| Sinnep (3-4 tsk.) | |
| Sulta (3-4 tsk.) |
Höfundur: Ragnar Freyr Ingvarsson