Þessi kjúklingaréttur var reyndist einfaldur og afskaplega góður. Hér er notaður rjómaostur sem er bragðbættur með grillaðri papríku og chili.
Rétturinn kallaði á meira af litríkum papríkum og chili og svo fannst mér passa mjög vel að hafa saffranhrísgrjón með - en það þarf ekki nema smáræði til fá bæði bragð og lit.
Kraftmikill kjúklingur með rjómaosti, bragðbættum með papríkum og chili - með meira af papríkum og chili borið fram með saffran hrísgrjónum.
| úrbeinuð kjúklingalæri | |
| Rjómaostur með grillaðri papriku og chili | |
| jómfrúarolía | |
| ras el hanout frá Kryddhúsinu | |
| sætt paprikukrydd | |
| marókósk harissa | |
| salt og pipar | |
| rauð papríka | |
| gul papríka | |
| appelsínugul papríka | |
| hvítlauksrif | |
| rauður chili | |
| hvítlauksolía | |
| hvítvín | |
| salt og pipar | |
| steinselja og basil |
| hrísgrjón | |
| jómfrúarolía | |
| saffran | |
| salt og pipar |
| græn salatblöð | |
| pikkolótómatar | |
| Dala salatostur |
Höfundur: Ragnar Freyr Ingvarsson