Menu

Hrein jógúrt

Hrein jógúrt er holl vara sem bæði er hægt að borða eina sér, með múslíi eða blanda saman við til dæmis ávaxtamauki eða berjum. Hún hentar einnig afar vel í ýmsa rétti, ekki síst kaldar sósur og ídýfur en einnig í maríneringar og fleira. Hana má líka nota í ýmiss konar brauð og kökur, til dæmis múffur.

Innihald:
Nýmjólk, undanrennuduft, jógúrtgerlar.

Næringargildi í 100 g:

Orka 270/65 kcal
Prótein 3,8 g
Kolvetni 3,6 g
Fita 3,9 g

% RDS*
B2-vítamín 0,19 mg 12%
Kalk 139 mg 17%
Fosfór 112 mg 14%