Menu
Bláberjajógúrt með kókos

Bláberjajógúrt með kókos

Ljúffeng bláberjajógúrt með hreinni jógúrt frá Gott í matinn. Hentar vel í morgunmat, nesti eða sem léttur kvöldverður.

Innihald

2 skammtar
hrein jógúrt frá Gott í matinn
frosin bláber
frosinn banani
möndlusmjör
kókosflögur
vanilludropar
klakar

Skref1

  • Setjið allt hráefnið saman í blandara og blandið þar til allt hefur blandast vel saman.

Skref2

  • Setjið í glas og njótið.
Skref 2

Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir