Vöfflur eru ekki bara góðar með sultu og rjóma! Það er um að gera að nota ímyndunaraflið og prufa sig áfram með alls kyns meðlæti.
| hveiti | |
| maisenamjöl | |
| lyftiduft | |
| sjávarsalt, t.d. Maldon | |
| hrein jógúrt frá Gott í matinn | |
| repjuolía | |
| egg, aðskilin | |
| fetaostur, mulinn | |
| grillaður kúrbítur, saxaður eða u.þ.b. 150 g, t.d. frá Himneskri hollustu | |
| ferskt óreganó |
| nautahakk | |
| ólífuolía | |
| harissamauk | |
| tómatamauk | |
| sjávarsalt og svartur pipar | |
| kjúklingasoð, eða sama magn af vatni og hálfur kjúklingakraftsteningur | |
| fetakubbur frá Gott í matinn, mulinn | |
| ítölsk steinselja, söxuð | |
| kirsuberjatómatar, eftir smekk | |
| ferskt salat, eftir smekk |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir