Menu
Jógúrtþeytingur með baunum, vínberjum og chillí

Jógúrtþeytingur með baunum, vínberjum og chillí

Hollt og mettandi boozt sem við mælum með að byrja daginn á.

Innihald

2 skammtar
hrein jógúrt frá Gott í matinn
safi úr 1 límónu
kókosolía
vínber
stórt handfylli af spínati
frosnar grænar baunir
grænt chillí, fræhreinsað og saxað

Skref1

  • Setjið jógúrtina og límónusafann í blandara og hrærið saman.

Skref2

  • Setjið jógúrtina og límónusafann í blandara og hrærið saman.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir