Menu
Boozt með eplum og hnetusmjöri

Boozt með eplum og hnetusmjöri


Innihald

1 skammtar
Ísey skyr með bökuðum eplum
Hrein jógúrt frá Gott í matinn
Sódavatn
Grænt epli, kjarnhreinsað og skorið í bita
Sellerístönglar
Hnetu- eða möndlusmjör
Möndlur
Kanill
Hörfræ

Aðferð

  • Setjið skyr, jógúrt og sódavatn fyrst í blandara. Bætið síðan öðrum hráefnum saman við og maukið.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir