Menu
Kaffijógúrt

Kaffijógúrt

Virkilega góð kaffijógúrt með hreinni jógúrt frá Gott í matinn.

Innihald

1 skammtar
hrein jógúrt frá Gott í matinn
frosinn banani
sterkt kaffi
grófir hafrar
möndlusmjör
döðlusíróp
kanill
múskat
klakar

Skref1

  • Setjið öll hráefnin saman í blandara og blandið þar til allt hefur blandast vel saman.

Skref2

  • Hellið jógúrtinu í glas og drekkið.
  • Fyrir þá sem vilja gera extra vel við sig er gott að setja örlítið af dökku kakói ofan á.
Skref 2

Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir