Góður ostur setur svo sannarlega punktinn yfir i-ið þegar kemur að góðum hamborgara og þar eru Óðalsostarnir fremstir í flokki.
| nautahakk | |
| dijon sinnep | |
| egg | |
| Óðals Hávarður, rifinn | |
| brauðrasp | |
| chipotle (reykt chilimauk) | |
| salt og pipar |
| hamborgarabrauð | |
| rauðlaukur | |
| bufftómatar | |
| sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
| dijon sinnep | |
| Óðals Cheddar | |
| iceberg salat |
Höfundur: Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir