Þessi réttur er fullkominn í helgarbrunchinn eða einfaldlega þegar þig langar í eitthvað einfalt og gott. Nýbakaðar og mjúkar beyglur með grilluðum grillosti frá Gott í matinn.
| hreint Ísey skyr | |
| hveiti | |
| lyftiduft | |
| • | eggjahvíta eða egg til penslunar |
| • | Grillostur frá Gott í matinn |
| • | sweet chili sósa eftir smekk |
| • | avocado |
| • | kál |
| • | hunang og sesamfræ eftir smekk |
Höfundur: Helga Magga