Þessi kjúklingaréttur er sérstaklega bragðgóður og mögulega sá einfaldasti sem þú munt elda, sem þýðir að þú munt elda hann aftur og aftur og aftur og...
kjúklingabringur | |
stór krukka rautt pestó | |
krukka Dala salatostur/ fetaostur | |
döðlur, smátt skornar | |
Salt og nýmalaður pipar |
Höfundur: Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir