Menu

Cheddarostur

Cheddarostur er þéttur og eilítið þurr. Hann hefur milt bragð og góða bræðslueiginleika og hentar vel í velflestan mat, t.d. í ýmis konar lákolvetnauppskriftir og ketóuppskriftir.

Innihald:
Mjólk, undanrenna, salt, ostahleypir, kekkjavarnarefni (sellulósi), litarefni (annattó).

Næringargildi í 100 g:

Orka 1655/398 kcal
Prótein 23 g
Kolvetni 0 g
Fita 34 g
Kalk 730 mg
91% af RDS*

*Hlutfall af ráðlögðum dagsskammti